Forsíða

Photo by Marek Piwnicki from Pexels

Velkomin til Vottunarstofunnar Túns

Tún er faggild eftirlits- og vottunarstofa fyrir lífræna og sjálfbæra framleiðslu ásamt ferðaþjónustu. Markmið Túns er að veita gæðaþjónustu til framleiðenda í landbúnaði, sjávarútvegi og vinnslu náttúrulegra afurða auk ferðaþjónustuaðila með hvort heldur með gistingu eða afþreyingu.

Tún er þróunarfélag í þágu almannahagsmuna og vinnur að nýsköpun matvælaframleiðslu og náttúrunytja í samræmi við alþjóðlega staðla um tillitsemi við lífríki og náttúru. Siðfræði sjálfbærrar þróunar og heilbrigðis allrar lífkeðjunnar eru megin leiðarljós í þjónustu Túns.

Tún hefur aðsetur í Reykjavík en þjónar viðskiptavinum óháð búsetu eða þjóðerni og starfar náið með sambærilegum vottunarstofum í öðrum löndum.

 

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur