Vottunarstofan Tún gefur út, í samstarfi við Matvælastofnun, leiðbeinandi handbók um kröfur sem gerðar eru til lífrænna aðferða í framleiðslu landbúnaðarafurða, samkvæmt íslenskum og evrópskum lagareglum sem í gildi eru um þetta svið hverju sinni.
Þar sem alþjóðlegum reglum sleppir og enn skortir viðmið hefur Tún þróað eigin reglur, þ.e. snyrtivöruframleiðslu, verslanir og matreiðslu.
Leiðbeiningar og reglur um vottun lífrænnar framleiðslu og náttúrunytja má panta með því að senda skeyti á tun@tun.is en einnig má sækja þær með rafrænum hætti hér: