Lífræn gæði

Hugtakið „lífræn gæði“ er tilvísun í niðurstöður fjölþættra rannsókna á eðli og áhrifum lífrænna aðferða, þ.e. á umhverfi framleiðslunnar, grunnvatn, jarðveg og gróður, villt dýralíf og búfé, bændur, verkafólk og neytendur.

Meðal stofnana sem rannsakað hafa lífrænar aðferðir og áhrif þeirra eru The Organic Centre og Rodale Institute í Bandaríkjunum, FiBl í Sviss, Elm Farm Research Centre í Englandi og Quality Low Input Food (QLIF) verkefnið við Newcastle háskóla í sama landi.

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur