Innlent og erlent samstarf

  • Matvælastofnun (mast.is) er lögbær aðili um framkvæmd reglugerða um lífræna landbúnaðarframleiðslu hér á landi. MAST heyrir undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Tún á þar af leiðandi margvísleg samskipti við þessar tvær stofnanir um framkvæmd eftirlits og túlkun reglugerða.
  • Auk hefðbundinna hlutverka hefur Tún frá upphafi annast þróunar- og fræðsluverkefni á sínum sviðum. Meðal helstu þátta í þeim efnum eru námskeið í samvinnu við fagaðila og framleiðendur, fræðsluverkefni á Grænlandi og í Færeyjum, byggðaþróunarverkefni, og rannsóknir og stefnumótun á sviði lífrænnar framleiðslu sem birt var í merkri pdf skýrslu sem út kom árið 2006 í samvinnu við Byggðastofnun, Staðardagskrá 21 og Iðnaðarráðuneytið.

Tún tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi vottunarstofa á sínum sviðum, norrænu og baltnesku samstarfi á sviði vottunar lífrænna afurða, og samstarfi við vottunarstofur í Bretlandi og í Bandaríkjunum um eftirlit og úttektir.

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur