Vottunarstofan Tún

Vottunarstofan Tún var stofnuð árið 1994. Bændur í lífrænni ræktun, samtök neytenda og verslunar, sveitarfélög, heilsu- og byggðaþróunarfélög í samvinnu við áhugasama og fórnfúsa einstaklinga og fyrirtæki skópu grunninn að því sem nú er leiðandi félag á sviði lífrænnar og sjálfbærrar þróunar, staðla og vottunar.

Vottunarstofan Tún hefur átt ríkan þátt í lífrænni þróun hér á landi og hefur einnig átt frumkvæði að því að kynna lífrænar aðferðir á Grænlandi og í Færeyjum. Tún hefur einnig mikilvægu hlutverki að gegna í vottun sjálfbærra sjávarnytja innan íslensku fiskveiðilandhelginnar.

Saga

Hlutverk

Innlent og erlent samstarf

Skipulag

Starfsmenn og stjórn

Rekstur og fjármögnun

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur