Vottunarskrár

Vottunarskrá – Listi yfir vottaða framleiðendur lífrænna afurða og náttúruafurða/aðfanga

Vottunarstofan Tún heldur skrá um vottaða framleiðendur lífrænna afurða og náttúruafurða/aðfanga. Vottunarskrá er uppfærð jafnóðum og breytingar verða, þ.e. ef nýjir framleiðendur bætast í hóp vottunarhafa eða ef einhver vottunarhafi er tekinn af skrá um vottaða aðila.

Vottunarskrá Túns er í þremur hlutum (sjá nýjustu uppfærslur á pdf-skjölum fyrir neðan):

  • Vottunarskrá frumframleiðslu: Framleiðslueiningar í landnýtingu, jarðyrkju, matjurtarækt, búfjárrækt, fiskeldi og söfnun villtra plantna.
  • Vottunarskrá vinnslustöðva: Vinnslustöðvar sem vinna úr lífrænum hráefnum, pakka, endurpakka, endurmerkja og flytja inn lífrænar vörur.
  • Vottunarskrá náttúruafurða og aðfanga: Söfnunar- og vinnslustöðvar afurða sem ekki teljast lífrænar en byggja á sjálfbærum náttúrunytjum og eru leyfileg aðföng í lífrænni framleiðslu.

Vottunarskrár:

pdf Vottunarskrá Lífrænn landbúnaður

pdf Vottunarskrá Vinnslustöðvar lífrænna afurða

pdf Vottunarskrá Náttúruafurðir

 

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur