Reglur um sjálfbærar sjávarnytjar (MSC)

Vottunarstofan Tún annast vottun sjálfbærrar nýtingar fiskistofna og rekjanleika sjávarafurða samkvæmt vottunarreglum Marine Stewardship Council (MSC).

MSC vottun er útbreiddasta og mest hagnýtta vottunarkerfi á sviði sjálfbærra sjávarnytja. Nokkrir helstu nytjastofnar við Ísland eru nú MSC vottaðir og á annað hundrað íslenskra fyrirtækja eru vottuð til vinnslu á og viðskipta með MSC vottaðar afurðir.

Reglur MSC um sjálfbærar sjávarnytjar má nálgast á heimasíðu MSC (www.msc.org) eða með því að senda fyrirspurn til Túns (tun@tun.is).

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur