IFOAM-Alþjóðasamtök lífrænna landbúnaðarhreyfinga

Alþjóðasamtök lífrænna landbúnaðarhreyfinga (International Federation of Organic Agriculture Movements – IFOAM) eru regnhlífarsamtök framleiðenda og þjónustuaðila í meir en 100 löndum heims sem vinna að framgangi lífrænna aðferða í landbúnaði og matvælaframleiðslu.

IFOAM standa fyrir umfangsmikilli þróunarvinnu og stefnumótun, ráðstefnuhaldi og útgáfustarfsemi á þessu sviði. Á vegum IFOAM starfa einnig svæða- og málefnahópar, t.d. Evrópusambandshópur IFOAM sem tekur virkan þátt í mótun stefnu og reglugerða ESB um þennan málaflokk.

Vottunarstofan Tún er meðlimur í IFOAM. Sjá nánar um samtökin á heimasíðu þeirra, www.ifoam.org.

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur