Sækja um Green Key

Umsókn um Green Key

Það sýnir metnað og ábyrgð í verki að sækja um vottun á sínu starfi frá óháðum aðila. Með þátttöku í Green Key umhverfismerkinu nýtur fyrirtækið ekki aðeins bættrar ímyndar heldur getur hún einnig haft jákvæð áhrif á almennan rekstur, betri starfsanda og umfram allt minna umhverfisfótspor rekstursins.

Ekki alveg viss?

Til að fá hugmynd um stöðu hótelsins getur þú fyllt út þetta sjálfsmatsform fyrir Green Key á Íslandi.

SJÁLFSMATSFORM

Ég vil sækja um!

Sendu okkur tölvupóst á ragnar@tun.is og við sendum ykkur umsóknargögn. Umsókn byggir á sjálfmati fyrirtækis á eigin frammistöðu og fylgiskjölum til stuðnings ákveðnum kröfum. Þegar umsókn og fylgigögn hafa verið vel útfyllt eru þau send til Túns og gjöld Green Key fyrir fyrsta árið greidd. Upplýsingar í umsókn er staðfestar í vettvangsúttekt.

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur