Gjaldskrá Green Key

Gjaldskrá Green Key

Tún býður upp á Green Key fyrir hótel og gistiheimili (e. hostel) með fleiri en 15 herbergi, en mun fjölga flokkum eftir því sem áhugi er fyrir í íslenskri ferðaþjónustu.

Innheimt er árgjald (e. levy) sem reiknast út frá grunngjaldi að viðbættu gjaldi á hvert herbergi. Á fyrsta ári bætist við stofngjald sem greiðist aðeins einu sinni. Þau ár sem vettvangsúttektir eru framkvæmdar er greitt úttektargjald til viðbótar við árgjald.

 • Árgjald
  • Grunngjald: 150.000 kr.
  • Gjald á herbergi: 850 kr.

   

 • Stofngjald: 50.000 kr.
 • Úttektargjald: 80.000 kr.

Virðisaukaskattur bætist við öll verð.

Vettvangsúttektir eru framkvæmdar á fyrsta, öðru og fimmta ári, en á þriggja ára fresti eftir það. Árin á milli þarf að uppfæra umsóknarupplýsingar og greiða árgjald.

Kostnaðardreifing fyrstu sjö árin fyrir hótel með 30 herbergi lítur því svona út:

Ár

 1. 300.500 kr.
 2. 250.500 kr.
 3. 175.500 kr.
 4. 175.500 kr.
 5. 250.500 kr.
 6. 175.500 kr.
 7. 175.500 kr.

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Vottunarstofan Tún notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tun.is
 • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur