Gjaldskrá Green Key
Tún býður upp á Green Key fyrir hótel og gistiheimili (e. hostel) með fleiri en 15 herbergi, en mun fjölga flokkum eftir því sem áhugi er fyrir í íslenskri ferðaþjónustu.
Innheimt er árgjald (e. levy) sem reiknast út frá grunngjaldi að viðbættu gjaldi á hvert herbergi. Á fyrsta ári bætist við stofngjald sem greiðist aðeins einu sinni. Þau ár sem vettvangsúttektir eru framkvæmdar er greitt úttektargjald til viðbótar við árgjald.
- Árgjald
- Grunngjald: 150.000 kr.
- Gjald á herbergi: 850 kr.
- Stofngjald: 50.000 kr.
- Úttektargjald: 80.000 kr.
Virðisaukaskattur bætist við öll verð.
Vettvangsúttektir eru framkvæmdar á fyrsta, öðru og fimmta ári, en á þriggja ára fresti eftir það. Árin á milli þarf að uppfæra umsóknarupplýsingar og greiða árgjald.
Kostnaðardreifing fyrstu sjö árin fyrir hótel með 30 herbergi lítur því svona út:
Ár
- 300.500 kr.
- 250.500 kr.
- 175.500 kr.
- 175.500 kr.
- 250.500 kr.
- 175.500 kr.
- 175.500 kr.