Gjaldskrá
Tún býður upp á úttektir og vottun samkvæmt kröfum Bláfánans fyrir baðstrendur, smábátahafnir og ferðaþjónustubáta.
Innheimt er árgjald auk viðbættur kostnaður vegna lágmarksfjölda fána hvers umsækjanda (sjá að neðan skilgreint af Blue Flag International). Sé sótt um fleiri en eina smábátahöfn eða strönd má hafa samband til að kanna hugsanleg afsláttarkjör á grunngjaldinu.
- Árgjald: 250.000 kr
- Vottunarfánar með ártali
- 150×225 cm: 4.500 kr
- 100×150 cm: 3.000 kr
- 60×90 cm: 1.500 kr (aðeins fyrir ferðaþjónustubáta)
- 30×45 cm: 1.000 kr (aðeins fyrir ferðaþjónustubáta)
- Vottunarskjöldur (aðeins fyrsta skipti fyrir ferðaþjónustubáta): 4.000 kr
Lágmark er einn af stærri fánunum fyrir strendur og smábátahafnir. Einn fáni af viðeigandi stærð þarf á hvern ferðaþjónustubát (mælt með 60×90 cm á flesta báta en 30×45 cm á smærri báta) ásamt vottunarskildi í móttöku eða afgreiðslu. Fánar og aðrar tengdar vörur eru nálægt kostnaðarverði frá framleiðanda.
Virðisaukaskattur bætist við öll verð.